28.09.2008 20:55

English Cocker spaniel of the year 2008

Eigum við eitthvað að ræða þessa tík....

Leirdals Fagurklukka 4 sýningin í röð sem tíkin vinnur !

Leirdals Fagurklukka "Fjóla" BOB 1 með meistarastig og Cacib og BIG 4

Fjóla hér BOB 1

Dan-L´s Benjamin Britten gekk alveg glimrandi vel 2 Besti rakki tegundar með meistaraefni og vara Cacib !

Siberian Husky tíkin okkar hún Múla Ynja varð 2 Besta tík tegundar með meistaraefni og vara Cacib!


Leirdals ræktun vill þakka kærlega fyrir frábæra sýningarhelgi og framúrskarandi sýningarár. 

Bestu kveðjur og þangað til næst.. Þórdís ( sem er búin að para Britten og Sölku)

Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 302
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1268789
Samtals gestir: 172760
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 08:17:26
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu