05.12.2008 10:24

Líf og Ófeigur

Já þau Líf og Ófeigur bera svo sannarlega nafn með rentu. Þessir gullmolar eru svo dugleg og braggast mjög vel. Ég er búin að vigta þau á hverjum degi og þau tvöfölduðu fæðingarþyngd sína á 5 dögum..geri aðrir betur!

Í dag ..Degi 10 var Líf 684gr og Ófeigur 720gr, sem segir mér það að þetta eru sko algjörir trukkar"!
Enda kannski ekki skrýtið þar sem þau eru nú bara tvö ein á mjólkurbarnum;)


Leirdals Líf

Leirdals Ófeigur

Salka er ótrúleg..það er ekki að sjá á henni að hún hafi næstum dáið. Hún er svo hress og kát og þrífur þessi grey hátt og lágt og liggur hjá þeim öllum stundum og leyfir þeim að súpa.

Þessi tík mín er yndisleg í alla staði og ég er svo ánægð með hana.Hún á svo stóran stað í hjörtum okkar allra hér heima og ég þakka Guði fyrir að hún sé fighter og barðist fyrir sínu lífi í aðgerðinni. Þetta er drottningin á bænum..sem við öll elskum.

Ég setti inn myndir af Líf og Ófeigi sem þið getið séð 
HÉR
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1327644
Samtals gestir: 177454
Tölur uppfærðar: 5.12.2019 17:56:17
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu