24.08.2009 10:31

SHOW

Afmælissýning Hrfí 22-23 ágúst 2009

Laugardagurinn 22.ágúst

Dómari Rune Fagerström, Finnlandi.

BOB: ISShCh Leirdals Fagurklukka
BOS: Bjarkeyjar Skjöldur Snær

Besti hvolpur 4-6 mán: Leirdals Úlfaspor
Besti hvolpur 6-9 mán: Manaca's Year In Year Out


Sunnudagurinn 23.ágúst

Dómari Helle Dan Pålsson, Danmörku.

BOB: ISShCh Leirdals Fagurklukka og Best in groub #3
BOS: Stardew Moving Mountains

Besti hvolpur 4-6 mán: Leirdals Úlfaspor
Besti hvolpur 6-9 mán: Manaca's Year In Year Out


Allir Leirdals hvolparnir sem sýndir voru fengu glimrandi dóma og allir fengu þeir heiðursverðlaun.

Ég vil nota tækifærið og þakka öllum fyrir frábæra og skemmtilega helgi.

Þangað til næst Dísa MæjaFlettingar í dag: 214
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 205
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 1379535
Samtals gestir: 183624
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 18:51:43
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu