|
|
Færslur: 2007 Október24.10.2007 09:34AugnskoðunMúla Ynja fór í augnskoðun föstudaginn 19. október og reyndist hún vera frí af augnsjúkdómum. "Beautiful clear eyes",eins og dýralæknirinn sagði. 10.10.2007 09:14Haustsýning HRFÍ 2007Enskur cocker spaniel: Fjóla bóla kom sá og sigraði að þessu sinni á haust sýningu HRFÍ.Hún varð besta tík og vann líka besti hundur tegundar og gerði sér lítið fyrir og vann 4 besti hundur í grúppu . 13 cockerar voru sýndir en einungis 3 fengu 1. einkunn og voru það gotsystkini hennar Fjólu, Leirdals Bládrekakollur og Leirdals Alpaklukka sem fengu fyrstu einkunn. Dómurinn hennar Fjólu: Promissing, well propor; exelent neck Very good body for her age, pretty head with beautiful dark eyes Well angulated behind, well sett tail, nice feet Promissing coat, moves very well for her age. Einnig sýndi ég ræktunarhóp og fengum við fyrstu einkunn og heiðursverðlaun fyrir góða ræktun. Dómurinn er sem hér segir: nice group-with exelent exihipitors. Beautiful heads, I think this breeder has good material for the future. Good luck ! Bestu þakkir til Írisar og Nalla fyrir alla hjálpina fyrir sýninguna og fyrir frábæra klippingu ! Þið eruð gull af fólki ! And a special thanks to Ejgil Pedersen for the finishing touch of Fjóla's show grooming! Siberian husky: Múla Ynju gekk líka alveg glimrandi vel og fékk 1.einkunn og heiðursverlaun og fjórða sæti. Dómurinn hennar Ynju: Very nice type, femine head nice eyes and ears, good expression Nice neck, topline and tail good angulation,bone and feet Nice body, thick coat,moved nicely. Við erum í skýjunum með árangur helgarinnar! Við setjum inn myndir við fyrsta tækifæri. 04.10.2007 10:12Dan-L´s Memphis![]() Þetta er nýjasta viðbótin við fjölskylduna okkar, hún Memphis. Hún er eins og er í Danmörku en kemur væntanlega í febrúar til landsins. Gaman að segja frá því að við fórum með hana á sýningu síðustu helgi þar sem hún vann besta tík í hvolpaflokki. Hún var lang yngst en langflottust! Umsögnin hennar: Lovely puppy- sweet head and good expression,well set ears and good neck and shoulders- shows already fore chest- deep body and hindangulation- well set on tail at the movement carried a little bit high- good bone and feet- moved happy
Flettingar í dag: 144 Gestir í dag: 46 Flettingar í gær: 175 Gestir í gær: 61 Samtals flettingar: 1327816 Samtals gestir: 177511 Tölur uppfærðar: 6.12.2019 10:39:35 clockhere
|
Eldra efni
Upplýsingar Nafn: Leirdals ræktunFarsími: +354 868 9455Tölvupóstfang: leirdals@leirdals.isHeimilisfang: Garðbraut 43Staðsetning: 250 GarðurHeimasími: +354 421 4619Um: Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!Tenglar |
© 2019 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is