Færslur: 2008 Október

23.10.2008 15:34

Gleðifréttir

Vorum að fá staðfestingu úr sónar að Salka er hvolpafull"!

Mun hún eiga von á sér í lok nóvember.

20.10.2008 13:44

Myndataka

Förum í myndatöku hjá Önnu Francescu á laugardaginn. Hér má sjá nokkrar myndir úr þeirri töku en við bíðum spennt eftir fleiri myndum.
Anna mín takk fyrir þessar frábæru myndir"!Leirdals Fagurklukka Enskur Cocker ársins 2008Ynjan mín


Vil benda fólki að hægt er að ná í Önnu fyrir myndatökur á netfanginu  anna@vinnuhundar.com.
  • 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698620
Samtals gestir: 215347
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 04:13:41
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu