Færslur: 2009 Apríl

28.04.2009 23:04

Gleðilegt Sumar


Leirdals Litla Fjöður,Leirdals Dansandi Þruma,Leirdals Rísandi Sól og Leirdals Vitra Ugla


Leirdals Töfrandi Eldur og Leirdals Úlfaspor

Já hvolparnir orðnir 6 vikna og þau dafna og stækka og verða óþekkari með hverjum deginum"!

Svo eins og glöggir sjá þá kom Anna mín og tók myndir af Indjánunum mínum og gerði það með glæsibrag enda kannski ekki við öðru að búast..stelpan tekur flottar myndir"!
Takk Anna mínemoticon

Finnst samt ótrúlegt að hugsa til þess að indjánarnir mínir fara að heiman eftir 2 vikur...en ég hugga mig við það að þau fara á bestu heimili sem hugsast getur.

                                    
                                                       Leirdals Vitra Ugla

En Anna tók alveg fullt af fallegum myndum af hvolpunum sem hægt er að sjá í albúmunum hér til hliðar.

                           
                            Þórir sætilús og Ugla í sumarblíðunni;)


 verð að setja inn mynd af Brynhildi ofur-cocker sýnanda!


Hún er búin að leggja inn pöntun...


Þangað til næst Dísa Mæja.....
20.04.2009 08:39

Ótitlað

Leirdals Ófeigur kom til okkar í heimsókn á laugardaginn og ég get sagt ykkur það að það datt af mér andlitið þegar að ég sá kauðann!
Hann er svoleiðis snýttur út úr nösinni á pabba sínum að það er varla fyndið hvað þeir eru líkir.
Eini munurinn á þeim er að Ófeigur minn er ennþá með kærleiksbjarna feldinn sinn (hvolpafeld)emoticonLeirdals Ófeigur 5 mánaðaÞetta er auðvitað bara gaman að þessu og sagði ég nú alltaf að hann væri nauðalíkur föður sínum en fyrr má nú vera"!!!

Hvolparnir eru allir að dafna vel og eru sko orðnir algjörar rjómabollur og hávaðaseggir..hehehe aldeilis munur að vera með 6 stykki núna í stað 2 eins og í síðasta goti"!  Þau eru löngu farin að borða þurrmat og finnst það ógó gott og gelta á sko á konuna með matinn ef hún er eitthvað lengi að setja hann á gólfið...já þetta eru jarðýtur hahahha en bara krúttleg;)

Er að pæla í að setja inn uppstillingarmyndir af þeim næstu helgi.

Þangað til næst....Dísa Mæja

14.04.2009 10:06

Elsku Hildur takk fyrir heimsóknina og fyrir myndirnar"!

12.04.2009 11:54

Gleðilega páska "!
Þangað til næst...
Dísa Mæja

  • 1
Flettingar í dag: 169
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698740
Samtals gestir: 215353
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 04:45:55
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu