Færslur: 2009 Júní

29.06.2009 12:12

Leirdals Fagurklukka nýr íslenskur sýningarmeistari"!!

Sumar sýning Hrfí var haldin síðustu helgi og mættum við að sjálfsögðu galvösk með Britten,Fjólu,Líf og Ófeig.

Gaman að segja frá því að Ísland eignaðist nýjan enskan cocker sýningarmeistara um helgina og það eru engin annar en Leirdals Fagurklukka"!

Leirdals ÓfeigurLeirdals Ófeigur sumarsýning 2009

Ófeigur lenti í 3 sæti í hvolpaflokki með frábæra dóma enda glæsilegur rakka þarna á ferð.
Þarf bara að taka út meiri þroska enda nægur tíminn.

Leirdals Líf

Næst inn var Leirdals Líf 

Leirdals Líf  sumarsýning 2009

Líf lenti í 1 sæti í sínum hvolpaflokki með frábæra dóma.

Dan L´s Benjamin Britten

Næstur inn var Britten

Dan L´s Benjamin Britten sumarsýning 2009

Hann varð í 3 sæti af rökkunum í opna flokknum en hann fékk í dóminn að hann væri of grannur sem er alveg rétt þar sem hann býr með fullt af tíkum sem lóða og við erum búin að vera að para.
Stóðhundar vilja ekki mikið éta þegar að svoleiðis er annars vegar;)

ISSCH Leirdals Fagurklukka

Síðust inn af genginu mínu var Fjóla Bóla. Hún gerði sér lítið fyrir og vann tegundina og er þetta 6 sigur hennar á jafnmörgum sýningum.
Fékk sitt 5 og síðasta meistarastig og loksins, loksins nógu gömul til að fá titilinn ISSCH (íslenskur sýningarmeistari)"!!!!

Tíkin fyrir þá sem ekki vita er nýkomin úr goti með 3 mánaða gamla hvolpa,geri aðrir betur segi ég bara"!
Top quility eins og dómarinn sagði og true to her type;)

Ég gæti ekki verið ánægðari með þessa tík útlitslega séð og skaplega"!
Sorry en hún er nánast fullkomin.


Leirdals Fagurklukka júní 2009


Leirdals Fagurklukka "Fjóla"


Leirdals Fagurklukka "Fjóla" BOB june 2009 taking the last CC and becoming ISSCH"!

Ég vil nota tækifærið og þakka Magneu fyrir alla hjálpina á sýningardaginn ,ómetanlegt að fá svona aðstoð;)

Þangað til næst Dísa Mæja...sem er á fullu að undirbúa þrítugs afmælið sitt sem verður næstu helgi;)

24.06.2009 11:14

Sýningarþjálfun

Síðasta sýningarþjálfun fyrir sýninguna næstu helgi er í kvöld í húsnæði K-9 Dýrasetrinu í Keflavík Flugvöllum 6.

Minni hundar kl 18:00 stærri kl 19:00

Hlakka til að sjá sem flesta"!

10.06.2009 12:17

Sýningarþjálfun

Minni á sýningarþjálfun í húsi K-9
Flugvöllum 6

í kvöld
minni hundar kl 18:00
stærri hundar kl 19:00

08.06.2009 10:55

Husky hvolpar

Jæja það er komið í ljós að Ynja er hvolpafull og mun eiga von á sér í kringum 10 júlí "!
Stoltir foreldrar eru Ynja og Frosti.

Áhugasamir vinsamlega hafið samband við mig í síma 868-9455 eða senda póst á
disamaeja@simnet.is

  • 1
Flettingar í dag: 1214
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 562
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 1554571
Samtals gestir: 200159
Tölur uppfærðar: 27.2.2021 22:34:57
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu