Færslur: 2009 Október

29.10.2009 10:59

Ótitlað

Hundasnyrting

Er byrjuð að taka niður tímapantanir fyrir jólin ;)

Tímapantanir í síma 
 868-9455 421-4619 eða á disamaeja@simnet.is
 
Bestu kveðjur Þórdís María


Salka og Fjóla haustið 08

06.10.2009 22:04

Dómarnir

Set inn dómana af Glanna (úlfaspor),Britten og Fjólu (Fagurklukku).
Dómarnir frá Leirdals Litlu Fjöður og Leirdals Líf koma inn von bráðar.

Dómari var Birte Scheel

Leirdals Úlfaspor *Glanni*
7 months, very nice,well developed male puppy.
Exl head+expression
good lenght of neck,good front
compact body,strong topline
Well set tail,well angulated behind.
Moves with good drive. Nice coat+condition.

Dan-L's Benjamin Britten
4 year old very nice head+expression
Well set ears. Correct bite
Enough neck. Good front.
Could be a bit shorter in body.
Strong topline. Well angulated behind.
Well set tail.Moves with good drive
Nice coat and colour.

ISShCh Leirdals Fagurklukka *Fjóla*
2  1/2 years. Very nice bitch. Beautiful femine head+expression
Good lenght of neck. Well constructed front.
Strong topline.Compact body.
Well angulated behind.Well set tail.
Exellent movements.
Well presented.Nice coat+condition.

Ef mar getur ekki brosað allan hringinn út af þessum dómum þá veit ég ekki hvað"!

05.10.2009 10:27

Okt sýning 09

ISShCh Leirdals Fagurklukka "Fjóla"
English cocker of the year 2009

Fjóla besti hundur tegundar okt 09

Cocker ársins 2008 og 2009


Ég að átta mig á því að hún var að vinna  
              


Britten á borðinu

Jæja þá er sýningarári 2009 formlega lokið og hefur árið verið mjög farsælt sýningarár"!
Á þessari sýningu varð Fjóla besti hundur tegundar og er þetta 8 sýningin sem hún vinnur !
Ég er ótrúlega ánægð með árangur helgarinnar.

Allir Leirdals hvolparnir fengu Heiðursverðlaun og var Leirdals úlfaspor besti hvolpur tegundar 1 í eldri hvolpaflokki.
Besti hvolpur tegundar nr 2 var systir hans, Leirdals Litla fjöður sem er í eigu Leirdals ræktunar.
Leirdals Ófeigur sem var í ungliðaflokki fékk Very good og var í 3 sæti í sínum flokki.
Leirdals Líf fékk exellent í ungliðaflokki og var í 2 sæti í sínum flokki.
Danl's Benjamin Britten fékk very good og varð í 3 sæti í opnum flokki.

Síðast en alls ekki síst þá kom Fjóla sá og sigraði enn og aftur.
ISShCh Leirdals Fagurklukka "Fjóla" varð besti hundur tegundar og fékk alþjóðlegt meistarastig.

Eins og ég sagði frábær helgi að baki og vil ég þakka öllum innilega fyrir gott sýningarár og hittumst við hress á næsta ári í lok febrúar.

Þangað til næst Dísa Mæja..sem er ótrúlega sátt við lífið  • 1
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 515
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1552703
Samtals gestir: 200059
Tölur uppfærðar: 25.2.2021 15:29:40
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu