Færslur: 2010 Apríl

15.04.2010 10:46

Vorið í Garðinum

Langaði bara að deila með ykkur nokkrum myndum frá síðustu dögum.


GarðskagavitiÞetta er Salka 8 ára gömul og elskar ströndina sína"! Hérna er hún að taka hið fræga "nudd"


Fjóla,Salka og Sören.


Fjóla bóla flottasta stelpan á landinu"!


Sören og Þórir eru bestustu vinir í heimi, oft kem ég að þeim og þá eru þeir oftar en ekki eitthvað að grallarast"!


Sætu strákarnir mínir

Þangað til næst ...Dísa Mæja

01.04.2010 22:06

Aðalfundur

Ársfundur Deildar enska cocker spaniel verður haldinn þriðjudaginn 6. apríl 2010 kl. 20:00 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15, Reykjavík.
 
Dagskrá: 

1.   Skýrsla stjórnar fyrir stafsárið 2009-2010
2.   Önnur mál.

Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Við hvetjum alla félaga til að mæta og hafa áhrif á starf deildarinnar á komandi ári.

Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 515
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1552718
Samtals gestir: 200060
Tölur uppfærðar: 25.2.2021 16:01:25
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu