Færslur: 2010 Maí

10.05.2010 12:07

Sýningarþjálfun

Sýningarþjálfun fyrir júní sýninguna

Fyrir minni hunda í húsnæði Líbu, Iðngörðum 21, Garði, sem hér segir:
Miðvikudag 19. maí kl. 20
Þriðjudag 25. maí kl. 20.

Fyrir stærri hunda á Garðbraut 43,Garði, sem hér segir:
Fimmtudaginn 20.maí kl.20
Fimmtudaginn 27.maí kl.20
Fimmtudaginn 3.júní kl.20Hvert skipti kostar 500 krónur og hafið endilega með poka til að þrífa upp eftir hundinn og nammi fyrir hann.


Vinsamlega verið tímanlega að bóka í bað,blástur og snyrtingu fyrir sýninguna.Tímabókanir í síma 868-9455 eða á
disamaeja@simnet.is08.05.2010 10:52

Júní sýning Hrfí

Jæja þá er búið að skrá á sumarsýningu Hrfí 
Skráðir eru:

Múla Ynja
Leirdals Elju Huginn
Leirdals Elju Yrja
Leirdals Elju Jaki

Leirdals Fagurklukka
Leirdals Litla Fjöður
Leirdals Úlfaspor
Leirdals Danske Helle
Leirdals Danske Tove
Dan-l´s Benjamin Britten
Leirdals Ófeigur
Leirdals Vitra Ugla

Forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur en í báðum þessum tegundum er mikil samkeppni og aragrúi fallegra hunda.

Bestu kveðjur Dísa Mæja
  • 1
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698587
Samtals gestir: 215342
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 03:10:10
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu