Færslur: 2010 September

02.09.2010 10:12

Icelandic Kennel Club Show


Leirdals Fagurklukka,AKA Fjóla á haustsýningu Hrfí 2010

Sýningarhelgin liðin og gott betur, held að það sé komin tími til að skrifa eitthvað.
Á laugardeginum var huskyinn sýndur og voru 41 skráðir til leiks.  Leirdals Elju Huginn,Leirdals Elju Jaki og Leirdals Elju Yrja fengu öll EXELENT.
Múla Ynja fékk EXELENT,CK og vann opna flokkinn og endaði sem 3 besta tík tegundar. Dómari var Sigríður Pétursdóttir

Á sunnudeginum var enski cockerinn sýndur og voru 17 skráðir til leiks. Leirdals Ófeigur fékk EXELENT,CK og varð í fyrsta sæti í opnum flokki og endaði sem 3 besti rakki tegundar"! Innilega til hamingju Svana mín"!!
Leirdals danske Tove og Leirdals danske Helle fengu báðar EXELENT.

Leirdals Fagurklukka fékk EXELENT,CK og endaði sem 3 besta tík tegundar að þessu sinni. Við reynum aftur við CACIB-ið á nóvember sýningunni.


Fjóla


Hún er svo glæsileg þessi tík ,Fjóla haustsýning 2010


Verið að keppa um bestu tík tegundar.


Síðast en ekki síst þá er hún

Leirdals Litla Fjöður, aka Soul búin ad standast C-próf Leitarhunda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar"!!!
Yndislegt að sjá alltaf fleira og fleira fólk að nota hundana sína í vinnu og veiði.

Elsku Dóra mín innilega til hamingju með Soulina okkar og fyrir að leggja á þig alla þessa vinnu. Fyrir þá sem ekki vita þá eigum við Dóra Leirdals Litlu Fjöður saman þ.e.a.s Leirdals ræktun á hana en hún býr hjá Dóru.

Jæja þangað til næst Dísa Mæja

  • 1
Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698606
Samtals gestir: 215345
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 03:40:44
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu