Færslur: 2011 Maí

16.05.2011 08:40

Krúttlegt!

Systkina ást

Hversu ljúft er lífið?  Askur og Ösp 16 maí 2011

15.05.2011 06:44

Fjólu og Britten hvolpar


Einir, Kvistur,Askur,Ösp,Viðja og Fura ;)


Hérna er stolt móðir með börnin sín,Fjóla alltaf jafn falleg

Já eins og glöggir lesendur taka eftir þá er þetta tré gotið mitt,en eins og sést í færslunni hér að ofan þá fæddust 6 hvolpar föstudaginn 6.maí. 3 stelpur og 3 strákar. Þau eru öll blue roan á lit nema einn,hann Askur er orange.
Þau eru nánast alltaf á mjólkurbarnum enda er Fjóla mín með eindæmum góð mamma og varla víkur frá þeim nema til að borða og pissa.

Ég set inn myndir næst þegar að þau verða búin að opna augun en það gerist seinna í vikunni;)

Þangað til þá
Dísa Mæja sem á fallegustu hvolpa í heimi!

09.05.2011 22:36

Hvolpafréttir

Fæddir eru 6 gullfallegir hvolpar, 3 stelpur og 3 strákar.
Set inn myndir við tækifæri;)
  • 1
Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698606
Samtals gestir: 215345
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 03:40:44
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu