Færslur: 2011 Ágúst

30.08.2011 09:14

Leirdals SeigurLeirdals Seigur er til sölu og er tilbúin að fara á sitt nýja framtíðarheimili.
Hann er undan Dan-L's Memphis sem er innflutt frá Danmörku og Leirdals Úlfaspor. Báðir foreldrar eru optigen A og Fn clear,báðir foreldrar topphundar.
Seigur er örmerktur,bólusettur og er með ættbók frá Hrfí.

17.08.2011 23:12

Til söluTil sölu þetta glæsilega hlaupahjól,verð 65þús. Frekari upplýsingar í síma 868-9455

Ákaflega skemmtilegt sport fyrir þig og hundinn.  Byggir upp þol og vöðva, heldur hundinum í formi og sér honum einnig fyrir líkamlegri og andlegri útrás. 

Góð reynsla er komin á vöruna erlendis og eru hjólin frá Paw Trekker mjög vinsæl bæði fyrir áhugafólk um sportið sem og keppnisfólk.

Vandað, sterkt og stöðugt hjól.

Hátt er undir standplötu sem dregur úr áhrifum snarpra högga upp í líkama stjórnandans í ójöfnu landslagi og fl.

Vönduð fjöðrun að framan og aftan

Hægt að brjóta hjólið saman og setja t.d í bílskott

Afturhluti er stillanlegur fyrir þyngd stjórnanda eða æskilega dempun

Diskabremsur að framan og aftan

6.5" hæð upp undir standplötu

Auðvelt og fljótlegt að losa hjólin af grindinni (Ouick release útbúnaður)

Auðvelt og fljótlegt að losa bogann framan af hjólinu (Quick release útbúnaður)

Kraton handföng

20" 2.25" hjólbarðar08.08.2011 22:33

Leirdals Kvistur

             Leirdals Kvistur

Þessi fallegi strákur er enn til sölu, hann er bólusettur,örmerktur og að sjálfsögðu með ættbók frá Hrfí.
Frekari upplýsingar í síma 868-9455

  • 1
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 515
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1552703
Samtals gestir: 200059
Tölur uppfærðar: 25.2.2021 15:29:40
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu