Færslur: 2011 Desember

16.12.2011 21:33

Slétti kápur

Loksins er komið að því !!

Geðveikar kápur sem slétta feldinn á hundinum þínum. Einstök snilld fyrir sýningarhunda sem eru með mikin feld og þurfa að hafa hann sléttan.

Ég get ekki mælt nógu mikið með þessum kápum. Hef prufað nokkrar kápur hjá henni Selmu kjólameistara í gegnum tíðina og þær eru það besta á markaðnum! Eina sem ég segi er Varist ódýrar eftirlíkingar þær eru bara ekki eins góðar.

Hægt er að panta þessar kápur hér á Íslandi og það er Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari sem er með þær til sölu.

Selma er með eigin vinnustofu á SKúlagötu 26 og starfar einnig í hönnunardeild Nikita
Endilega pantið hjá henni á zelmaisland@gmail.com eða hringja í síma 8992808.

Það er hægt að panta í öllum litum og láta sérsauma fyrir sinn hund.


Geggjað fyrir amerískan cocker,enskan cocker,golden retriever, afgan hound,springer spaniel og svo má lengi telja.

Hægt að sjá fleiri myndir í albúmi ;)


Tilvaldar jólagjafir :)
  • 1
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698587
Samtals gestir: 215342
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 03:10:10
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu