Færslur: 2012 Mars

20.03.2012 19:10

Cockergold So U Think U Can Dance


Cockergold So U Think U Can Dance "Viktor" er nýjasta viðbótin hjá Leirdals ræktun.

Hann kemur frá  ræktun sem heitirCockergold og er í  Danmörku. Þetta er því nýtt blóð í stofninn okkar og er hann með frábærar línur á bakvið sig :) Viktor fór í einangrun hér í Höfnum í gær 19.mars og "losnar" hann út 19.apríl.

Fyrir þá sem hafa áhuga þá er ættartalan hans hérna fyrir neðan og hún er ekkert slor skal ég segja ykkur!


 

NordCH SE U(u)CH NUCH DKCH NordJV-08
Charbonnel Blue'n'Yellow
OptiGen: A
FN: Normal
HD:A

 

GBSHCH Lindridge Ticket To Ride GBSHCH Lindridge Star Turn
Lindridge Satin Doll

Charbonnel Pinny'n'pearls
Terriles Tonuelo
Charbonnel Gilrs'n'Pearls


WW-10 JWW-08 DK(U)CH
Cockergold Credit Card

OptiGen:B
HD:A
Patella 0/0

 

US Ch
Ashgrove Brisbane
HD: A
US CH
Daisymead's Playboy
HD: A
Ashgrove Down Under
HD: A
INTCH DK(U)CH S(U)CH KLBCH
DKKV-05 N(U)CH NV-06

Carillo Cover Design
HD: B

 
N Ch
Carillo Cover Print
HD: A
N Ch
Carillo Cover Up
HD: A

 


  • 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698620
Samtals gestir: 215347
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 04:13:41
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu