|
|
Færslur: 2012 Júní04.06.2012 18:17Hrfí Sýning júní 2012Þá er sýningarhelginni lokið og fórum við hjá Leirdals gengið sátt heim. Leirdals Einir fékk exl,meistarefni og varð 3 besti rakki tegundar í harðri samkeppni einungis 1 árs. Systir hans hún Leirdals Viðja fékk einnig exl,meistaraefni og varð 2 önnur besta tík tegundar! Cockergold So U Think U Can Dance "Viktor" var líka sýndur og varð hann annar besti hvolpur tegundar með heiðursverðlaun. Til að toppa þetta allt saman þá fórum við inná með Leirdals ræktunarhóp og fengum exl og heiðursverðlaun fyrir hann og tókum því þátt í úrslit sýningar um besta ræktunarhóp af öllum tegundum og lentum við í 2 sæti í mjög harðri samkeppni. BIS-2 Leirdals ræktunarhópur, Leirdals Viðja,Leirdals Vitra Ugla og Leirdals Einir. Skrifað af Dísa Mæja
Flettingar í dag: 282 Gestir í dag: 41 Flettingar í gær: 486 Gestir í gær: 51 Samtals flettingar: 1521482 Samtals gestir: 198271 Tölur uppfærðar: 18.1.2021 10:41:18 clockhere
|
Eldra efni
Upplýsingar Nafn: Leirdals ræktunFarsími: +354 868 9455Tölvupóstfang: leirdals@leirdals.isHeimilisfang: Garðbraut 43Staðsetning: 250 GarðurHeimasími: +354 421 4619Um: Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!Tenglar |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is