Færslur: 2012 Júlí

22.07.2012 13:33

Til sölu


Leirdals Þorgerður Brák

Leirdals Þorgerður Brák

Leirdals Þorgerður Brák

Leirdals Þorgerður Brák


Þessi fallega stelpa er til sölu. Upplýsingar í síma 868-9455 eða senda mér póst á leirdals@leirdals.is


16.07.2012 22:49

Leirdals Þorgerður Brák er til sölu!Leirdals Þorgerður Brák er ein eftir. Hún er alveg yndislegur karekter, er alltaf dillandi skottinu sínu og er byrjuð að læra að ganga í taum, var snögg að læra að setjast og er alltaf til í knús.
Frekari upplýsingar fást í síma 868-9455 eða leirdals@leirdals.is

11.07.2012 19:45

Til sölu


Leirdals Þorgerður Brák er ein eftir til sölu. Hún er yndislegur karekter og hættir ekki að dilla skottinu sínu. Elskar fólk og er alltaf kát.
Upplýsingar um hana fást í síma 868-9455

09.07.2012 23:09

Afmæli

Leirdals Elju -Siberian husky gotið mitt 3 ára í dag.
Til hamingju Kraftur,Jaki,Dímon,Sparta og Siska :*


02.07.2012 11:36

6 vikna Víkingar

Víkingarnir eru orðnir 6 vikna og verða tilbúin að fara á ný heimili 13.júli :)


Leirdals Hallgerður Langbrók 6 vikna :)

Fleiri myndir hér
  • 1
Flettingar í dag: 1149
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 562
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 1554506
Samtals gestir: 200159
Tölur uppfærðar: 27.2.2021 21:55:59
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu