Færslur: 2012 Ágúst

30.08.2012 10:17

Int. Show Reykjavík in August

Jæja ég ætla að setja inn smá sýningarfréttir frá síðustu sýningu.

Leirdals Einir(Jack) fékk excellent og meistaraefni !

Leirdals Úlfaspor (Glanni) fékk excellent !


Leirdals Viðja fékk excellent og meistaraefni !

Leirdals Litla Fjöður(Soul) fékk excellent og meistaraefni !

Leirdals Danske Trine fékk excellent og meistaraefni !


Ég er ótrúlega ánægð og stolt af öllum Leirdals hundunum mínum og það er alltaf gaman fyrir mig sem ræktanda að fá viðurkenningu á starfi mínu :)Svo fórum við vinkonurnar (Ég,Magnea og Dóra) í ræktunarhóp þar sem Leirdals Úlfaspor,Leirdals Einir og Leirdals Viðja voru sýnd öll saman og þá er dómarinn að leita eftir að hundar frá sömu ræktun séu svipaðir í útliti,ss lögun,stærð og lit. Fengum við heiðursverðlaun fyrir hópinn og fengum því að keppa í lok dagsins um besta ræktunarhóp sýningar og þá eru allar tegundir að keppa saman og viti menn við komumst í verðlaunasæti og lentum í 4 sæti yfir allar tegundir!!

Gæti ekki verið ánægðari með afrakstur helgarinnar :)

Vil óska eigendum innilega til hamingju með hundana sína :*


  • 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698620
Samtals gestir: 215347
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 04:13:41
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu