Færslur: 2013 Febrúar

06.02.2013 11:11

Sh Ch Trvellers Joy Of Malpas


Sh Ch Trvellers Joy Of Malpas

Þetta er hann TJ. Hann er að koma til okkar frá Bretlandi í apríl.
Hann er breskur sýningarmeistari og hefur unnið opna flokkinn á Crufts og endaði sem annar besti rakki á Crufts yfir alla rakka.
Ekki leiðinlegur árangur það!

Hann er Optigen A NORMAL CLEAR og Fn CLEAR.
Hér er TJ ásamt öðrum eiganda sínum Mike Wildman,en Mandy Edwards er hinn eigandinn hans.

Ættbókin hans er ekki í lakari kantinum og eru þessar línur mjög góðar og eiga vel við Leirdals tíkurnar ;)                                             TJ's Pedigree

Parents Grand-Parents G-Grandparents
Lindridge Ticket To Ride Lindridge Star Turn Sorbrook Bucks Fizz
Lindridge Fragant Cloud
Lindridge Satin Doll Lindridge Fly High
Lindrige Blue Moon
Sonic Bluebell Coastline Happy Hour Midnight Train Vom Raughen Holz
Coastline Gift Rose
Bitcon Wild Flower Wiljana Ragamuffin
Bitcon Rainbow Dreams  • 1
Flettingar í dag: 774
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 738
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1525293
Samtals gestir: 198687
Tölur uppfærðar: 26.1.2021 15:52:27
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu