Færslur: 2013 September

21.09.2013 22:19

Sýning 7-8 sept 2013

GBShCh Travellers Joy of Malpas eða Tj eins og hann er kallaður daglega varð íslenskur meistari á síðustu hundasýningu Hrfí helgina 7-8 september.
Hann bætir því öðrum titli við nafnið sitt og verður því núna ISShCH GBShCh Travellers Joy of Malpas

Mynd tekin af kappanum rétt fyrir sýningu.


Þess má geta að hann mun eignast hvolpa með Leirdals Danske Helle seinna í vetur :)

Áhugasamir vinsamlega hafið samband leirdals@leirdals.is eða í síma 868-9455

  • 1
Flettingar í dag: 767
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 738
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1525286
Samtals gestir: 198687
Tölur uppfærðar: 26.1.2021 15:24:54
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu