Færslur: 2014 Febrúar

25.02.2014 17:33

Vorsýning Hrfí 2014

Þá er febrúar sýning Hrfí búin og vorum við með 4 hunda skráða. Alls voru 18 enskir cockerar skráðir og dómari var  Branislav Rajic frá Slóveníu.

Leirdals Heiðlóa Exl og 2 sæti í ungliðaflokki
Leirdals Viðja Exl,meistaraefni og 3 Besta tík tegundar
Cockergold so u think u can dance Exl,meistaraefni og 3 Besti rakki tegundar
ISShCh GBSHCH Travellers Joy Of Malpas Exl og 3 sæti í meistaraflokki

Einnig var sýnd Leirdals Rjúpa Exl og 1 sæti í ungliðaflokki og Leirdals Einir fékk Exl,meistaraefni og 4 Besti rakki tegundar. Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju !

4 hvolpar undan Tj (ISShCh GBSHCH Travellers Joy Of Malpas) voru sýndir og fengu þeir allir heiðursverðlaun.

Við erum ótrúlega ánægð með árangur helgarinnar :)
Þangað til næst
Dísa Mæja


13.02.2014 18:50

Leirdals Fagurklukka


Að morgni 31.janúar 2014 lést Leirdals Fagurklukka eða öðru nafni Fjóla. Fjóla var stolt Leirdals ræktunar og var tegund sinni til mikilla sóma. Hún var einstakur hundur og hennar er sárt saknað.TREASURED FRIEND

I lost a treasured friend today
The little dog who used to lay
Her gentle head upon my knee
And shared her silent thoughts with me.

She'll come no longer to my call
Retrieve no more her favourite ball
A voice far greater than my own
Has called her to his golden throne.

Although my eyes are filled with tears
I thank him for the happy years
He let her spend down here with me
And for her love and loyalty.

When it is time for me to go
And join her there, this much I know
I shall not fear the transient dark
For she will greet me with a bark.

~Author Unknown


Fjóla á einni sýningunni.

Fjóla Bóla heima í sófanum

Hvíldu í friði elsku Fjólan mín.

  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 515
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1552764
Samtals gestir: 200062
Tölur uppfærðar: 25.2.2021 17:08:53
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu