Færslur: 2015 Júní

29.06.2015 21:36

Yndislegu rassálfar

Þessar dúllur eru alveg við það að fara að opna augun, komin smá rifa :)

Nafnaþemað að þessu sinni er...íslenskir leikarar.

Þannig að þeir munu heita

Leirdals Ólafur Darri

Leirdals Hilmir Snær

Leirdals Þorvaldur Davíð

og síðast en alls ekki síst

Leirdals Baltasar Kormákur  


19.06.2015 21:54

Hvolpafréttir

Hæ, hó jibbí jey og jibbí jey það er komin sautjándi júní !

Er ekki lagið einhvern vegin svona?!

Hér fæddust 17.júní 4 gullfallegir og heilbrigðir strákar undan Viðju og Viktori og undan Coco og Viktori fæddust 6 gullfallegir og heilbrigðir hvolpar,4 strákar og 2 stelpur.

Báðum mæðrum heilsast vel.Frekari upplýsingar um gotin er að finna í síma 868-9455 og einnig er hægt að senda mér póst á leirdals@leirdals.is

  • 1
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 253
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 1478150
Samtals gestir: 193564
Tölur uppfærðar: 31.10.2020 04:07:01
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu