Færslur: 2015 Ágúst

16.08.2015 21:48

Hvolpar í leit að hinni fullkomnu fjölskyldu

Til sölu gullfallegir enskir cocker spaniel hvolpar.


Báðum foreldrum gengið vel á ræktunarsýningum Hrfí og er pabbinn nýorðinn meistari.


Þeir afhendast með ættbók frá Hrfí,örmerktir ,sprautaðir,ormahreinsaðir og þeim fylgir einnig 1kg af mat,matardallur,sjampó,nagbein,hundakex og dót.


Frekari upplýsingar í síma 868-9455 og inná www.leirdals.is ,einnig er hægt að senda mér póst á leirdals@leirdals.is

Enskir Cocker Spaniel hundar teljast til vinsælustu hundakynja heimsins.

Þeir tilheyra fælandi og sækjandi fuglahundum og eru með einstakt þefskyn. Hann er síglaður, taugasterkur, tilbúinn að vinna, leika og falla inn í lífsmunstur eiganda síns, sem gerir hann að einum vinsælasta heimilishundinum. 

ATH

 Einungis góð og vönduð heimili með kjör aðstæður koma til greina.
16.08.2015 21:39

Viðju hvolpar 8 vikna

Baltasar Kormákur

Hilmir Snær

Ólafur Darri

Þorvaldur Davíð

16.08.2015 21:22

Cocoar hvolpar 8 vikna

Askja

Esja

Hengill

Keilir

Klakkur

Rimar

05.08.2015 11:54

Viðju hvolpar

Leirdals Baltasar Kormákur

Leirdals Hilmir Snær

Leirdals Ólafur Darri

Leirdals Þorvaldur Davíð

05.08.2015 11:34

Cocoar hvolpar

   Leirdals Askja

Leirdals Esja

Leirdals Hengill

Leirdals Rimur

Leirdals Klakkur

Leirdals Keilir

  • 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1698620
Samtals gestir: 215347
Tölur uppfærðar: 9.12.2021 04:13:41
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu