Þann 2.júlí komu í heiminn 6 hvolpar. 3 rakkar og 3 tíkur, en því miður dó ein tík eftir nokkra daga.
En eftir eru 5 hraustir og ferlega feit lítil hvolpaskott. Viðja eins og áður stendur sig eins og hetja í móðurhlutverkinu og hér eru allir alltaf saddir og hreinir !


Dísa Mæja