Soul

Leirdals Litla Fjöður
 
Kyn:
Tík

Ræktandi:
Leirdals

Eigandi:
Þórdís María Hafsteinsdóttir


Augnskoðun:
Optigen A
FN CLEAR

Litur:
Lemon Roan


Fæddur:
26.11.08

Leirdals Litla Fjöður er undan  C.I.E ISShCh Leirdals Fagurklukku og Dan-L´s Benjamin Britten. 
Fjóla var Besti Enski Cocker Spaniel ársins 2008 og 2009, Tík ársins 2012, Tík ársins-2 2011. Britten var Stigahæsti Enski Cocker Rakki 2008

Soul er línuræktuð í  GBCH JW 2XCRUFT´S WINNER Manchela Blue Lagoon.

Fjóla og Britten eru bæði Optigen A og FN- Clear svo að Soul mun aldrei mynda það með sér vegna foreldra.  


Litla Fjöður eða Soul eins og hún er kölluð er í eign Leirdals ræktunar en er í fóstri og býr hjá Dóru Ásgeirsdóttur í Sandgerði.
Er þessi ráðahagur eins og match made in heaven og eru þær stöllur hæstánægðar með hvor aðra.Leirdals ræktun er himinlifandi yfir því að Dóra sé partur af Leirdals genginu.


Ættbók / Pedigree:


Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 183
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1253987
Samtals gestir: 169566
Tölur uppfærðar: 22.7.2019 22:21:53
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu